Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013
Uppskeruhátíð unglinga GA
21.11.2013 | 10:18
Nú er komið að uppskeruhátíð - lokahófi hjá okkar yngri kylfingum
Mæting kl 18.00 í Golfhöllinni á morgun föstudag 22. nóvember
Glens og gaman, viðurkenningar og veitingar
Hlökkum til að sjá ykkur öll krakkar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Næstkomandi föstudag, 15. nóvember verður haldinn foreldrafundur i Golfhöllinni vegna fyrirhugaðar æfingaferðar GA
12.11.2013 | 14:15
Næstkomandi föstudag, 15. nóvember verður haldinn foreldrafundur i Golfhöllinni vegna fyrirhugaðar æfingaferðar GA
Ákveðið hefur verið að fara til Islantilla á Spáni.
Fundurinn verður haldinn í Golfhöllinni og hefst hann kl: 17:00.
Hvetjum við sem flesta foreldra til þess að mæta.
Unglingaráð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)