Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Greifamótiđ á sunnudag

Halló Halló

Veđurspáin er öll ađ ganga til baka og ákveđiđ ađ halda mótaskrá óbreyttri svo Greifamótiđ er á dagskrá á sunnudaginn

 

Skráning til hádegis á laugardag – sjá www.golf.is

 

 Mótiđ hefst klukkan 08:00

 

Mótiđ er flokkaskipt og kynjaskipt. Höggleikur án forgjafar.

 Elstu keppendurnir verđa rćstir út fyrst og yngstu síđast.

 

Mótiđ er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna.

 Flokkarnir eru eftirfarandi:

Ř Byrjendaflokkur, strákar og stelpur - 9 holur gull teigar.

Ř 12 ára og yngri, strákar og stelpur - 9 holur rauđir teigar

Ř 14 ára og yngri, strákar og stelpur - 18 holur

Ř 15 - 16 ára, strákar og stelpur - 18 holur

Ř 17 - 18 ára, strákar og stelpur - 18 holur

 

Púttkeppni

Pylsur og verđlaunaafhending

 

Mótsgjald greitt af unglinganefnd


Ćfingar nćstu daga

Halló krakkar

Ćfingar skv ćfingatöflu eins og hún hefur veriđ í sumar falla niđur ţessa viku. En endilega koma og spila ađalvöllinn ţeir sem eru farnir ađ gera ţađ eđa spila "Dúddesen" - Svo er alltaf hćgt ađ koma og fá tóken í afgreiđslu og slá á ćfingasvćđinu. Taka púttćfingar og vippa Grin

Upplýsingar um nýjan ćfingatíma kemur svo inn hér innan tíđar


Ćfing fellur niđur á morgun ţriđjudag

Ćfing fellur niđur á morgun ţriđjudag 20. ágúst vegna móts í Unglingamótaröđ Norđurlands á Dalvík

Ennfremur falla niđur ćfingar á fimmtudag og föstudag vegna sveitakeppni unglinga

Nú er skólinn ađ hefjast og verđa nýjir ćfingatímar auglýstir á heimasíđu klúbbsins innan tíđar

 


Intersport Open á Dalvík

 

Mótiđ hefst klukkan 08:00, ţriđjudaginn 20. ágúst og lýkur skráningu mánudaginn 19. ágúst kl 12:00

Elstu keppendurnir verđa rćstir út fyrst og yngstu síđast.

Mótiđ er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna.

Mótiđ er flokkaskipt og kynjaskipt. Höggleikur án forgjafar.

Flokkarnir eru eftirfarandi:

ďƒ˜ Byrjendaflokkur, strákar og stelpur - 9 holur gull teigar.

ďƒ˜ 12 ára og yngri, strákar og stelpur - 9 holur rauđir teigar

ďƒ˜ 14 ára og yngri, strákar og stelpur - 18 holur

ďƒ˜ 15 - 16 ára, strákar og stelpur - 18 holur

ďƒ˜ 17 - 18 ára, strákar og stelpur - 18 holur

Nándarverđlaun.

Vippkeppni í öllum flokkum.

Mótsgjald er 1.500 krónur,

Skráning fer fram á golf.is

og hjá Guđmundi í síma 892-3381


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband