Einhverf stúlka sigrađi í sínu fyrsta golfmóti..
5.7.2010 | 20:34
Hans Guđmundsson skrifar ţann 05.07 2010 - frá iGolf
Stefanía Daney Guđmundsdóttir GA, sem er 12 ára gömul, sigrađi á Nýprent Open, sem er hluti af Norđurlandsmótaröđinni í byrjendaflokki stúlkna. Ţađ mun kannski ekki alltaf ţykja mikil frétt ađ 12 ára stúlka sigri á byrjendamóti, nema hvađ Stefanía Daney er greind međ ódćmigerđa einhverfu og er ađ auki blind á hćgra auga.
Og ţađ er ekki búiđ. Hún fékk áhuga á golfi í síđustu viku og var í fyrsta skipti á golfvelli ţegar hún var ađ leika á mótinu. Ţá gerđi hún sér lítiđ fyrir og fékk fugl á annarri braut, sem sagt annarri brautinni sem hún hafđi ţá aldrei nokkru sinnum leikiđ. Hún vippađi í holu fyrir utan flöt. Hún fékk ađ auki eitt par í mótinu.
Hún lék á 54 höggum, en leiknar voru 9 holur og verđur ţađ ađ teljast frábćrt skor af svo ungri stúlku. Í dag er hún á leiđ í Meistaramótiđ hjá GA.
iGolf óskar henni til hamingju međ sigurinn á Sauđárkróki og góđs gengis á Meistaramótinu.
Vil taka ţađ fram ađ hún Stefanía Daney byrjađi ađ fara á golfćfingar síđasta sumar en hefur ekki stundađ ţćr reglulega, hins vegar ţá ákvađ hún í síđustu viku ađ stunda golfiđ af krafti og er dugleg ađ ćfa núna en Óli Gylfa hefur greinilega komiđ einhverjum töfra-orđum inn í hausinn á henni sem fékk hana á einum klukkutíma til ađ hugsa ekki um annađ en golf.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýprent Open (Norđurlandsmótaröđ unglinga)
5.7.2010 | 20:19
Nýprent Open var haldiđ á Sauđárkrók í gćr, sunnudaginn 4. júlí, og eins og svo oft áđur átti Golfklúbbur Akureyrar marga efnilega kylfinga ţar.
Ţeir GA krakkar sem voru í verđlaunasćti voru:
Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, 2. sćti í hópi stúlkna 17 - 18 ára.
Björn Auđunn Ólafsson, 2. sćti í hópi drengja 15 - 16 ára.
Guđrún Karítas Finnsdóttir, 2. sćti í hópi stúlkna 14 ára og yngri.
Stefanía Elsa Jónsdóttir, 3. sćti í hópi stúlkna 14 ára og yngri.
Ćvarr Freyr Birgisson, 2. sćti í hópi drengja 14 ára og yngri.
Kristján Benedikt Sveinsson, 3. sćti í hópi drengja 14 ára og yngri.
Jón Heiđar Sigurđsson, 1. sćti í hópi drengja 12 ára og yngri.
Sćvar Helgi Víđisson, 2. sćti í hópi drengja 12 ára og yngri.
Stefanía Daney Guđmundsdóttir, 1. sćti í byrjendaflokki stúlkna.
Sigrún Kjartansdóttir, 3. sćti í byrjendaflokki stúlkna.
Jóhann Ţór Auđunsson, 1. sćti í byrjendaflokki drengja.
Anton Darri Pálmason, 2. sćti í byrjendaflokki drengja.
Ómar Logi Kárason, 3. sćti í byrjendaflokki drengja.
Held ađ ţađ sé óhćtt ađ ţakka öllum foreldrum fyrir ađ koma sínum börnum á keppnisstađ og fyrir alla ţolinmćđina sem golfinu fylgir.
Gangi ykkur svo vel á Meistaramótinu krakkar!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingar falla niđur !
4.7.2010 | 21:27
Meistaramót GA 2010 verđur alla ţessa viku og falla ţví ćfingar niđur. Einnig falla ćfingar niđur fimmtudaginn 15. júlí sem er í nćstu viku. Auka ćfing verđur miđvikudaginn 14. júlí fyrir ţá krakka sem hafa misst mikiđ úr, en ţađ verđur auglýst betur ţegar nćr dregur!
Öllum er frjálst ađ ćfa sig og gott ađ nota litla völlinn til ţess, en hann er alltaf opinn!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Meistaramót GA 2010 Unglingar/Byrjendur
2.7.2010 | 21:35
Keppt verđur i drengjaflokki 14 ára og yngri - sem spila 18 holur mánudag og ţriđjudag. Skráning á www.golf.is Rástímar frá kl. 8.00 á mánudag, rćst út eftir skori á ţriđjudag frá kl. 8.00. Keppt verđur í einum stúlknaflokki 14 ára og yngri sem einnig spila 18 holur hvorn dag. Skráning á www.golf.is.
Ennfremur verđur keppt í tveimur byrjendaflokkum, ţ.e. stúlkna og drengja. Byrjendaflokkur spilar af sér teigum á seinni 9 holunum. Golfkennari rađar niđur í ráshópa. Byrjađ verđur ađ rćsa út frá kl. 8.15 báđa dagana. Mćtiđ tímanlega :)
Seinnipartinn á ţriđjudeginum verđur svo lokahóf og verđlaunaafhending fyrir alla sem tóku ţátt - Grillađar pylsur í bođi Norđlenska og svali í bođi Vífilfells.
Ţeir foreldrar/ađstandendur sem vilja er frjálst ađ labba međ.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.
Bloggar | Breytt 3.7.2010 kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurlandsmót (2) Sauđárkrókur
1.7.2010 | 10:49
Nćsta Norđurlandsmót verđur á Sauđárkrók, sunnudaginn 4. júlí.
Skráning er á golf.is en ţeir sem ekki muna ađganginn sinn ţá er hćgt ađ fá ađstođ međ ţađ í golfskála.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9 holu mót á miđvikudaginn
28.6.2010 | 19:42
9 holu mót fyrir byrjendur verđur á miđvikudaginn 30. júní. Spilađ verđur á sér teigum.
Mótiđ byrjar klukkan 8:15 en mćting er klukkan 7:45.
Vakna snemma krakkar!! :o)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingar falla niđur
23.6.2010 | 09:09
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nettó unglingamót
22.6.2010 | 20:16
Innanfélagsmót - Nettó fyrir yngri félagsmenn GA (börn og unglinga sem komin eru međ forgjöf) verđur 29. júní - Nettó gefur verđlaun fyrir 4 efstu sćtin og besta skor ásamt 2 nándarverđlaunum og lengsta teighögg. Dregiđ verđi jafnframt úr 3 skorkortum í mótslok - vinningshafar fá veglega vinninga.
Takiđ eftir rástímar eru frá kl. 18 - 20 (Nokkurs konar miđnćturmót)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ unglinga (3)
21.6.2010 | 08:54
GA átti tvo unga kylfinga á mótaröđ unglinga sem fram fór ađ ţessu sinni á Strandarvelli á Hellu (GHR) um helgina (19-20 júní) en ţađ voru ţeir Ćvarr Freyr Birgisson og Tumi Hrafn Kúld. Ţeir kepptu í flokki 14 ára og yngri strákar og enn eru ţeir ađ standa sig frábćrlega vel, en Ćvarr spilađi á 74 og 79 höggum eđa 153 og endađi í 7. sćti sem er glćsilegur árangur!!! Tumi stóđ sig einnig vel en hann spilađi á 84 og 87 höggum eđa 171.
Ţeir Ćvarr og Tumi eiga mikiđ inni og verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim áfram!
Ég vil benda öđrum ungum kylfingum á ađ ţetta geta allir, veriđ bara dugleg ađ ćfa!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrirlestur og golfkennsla!
20.6.2010 | 18:05
Heiđar Davíđ Bragason verđur međ fyrirlestur um golf og golfćfingar mánudaginn 21. júní fyrir ţau börn og unglinga sem ćfa hjá GA
Allir ţeir sem eru međ forgjöf 32 og lćgra og allir strákar fćddir 1996 eiga ađ mćta kl. 9.00 á mánudagsmorgun
Ađrir mćta kl. 13.00
Óli vill ađ ALLIR mćti ţví ţessi fyrirlestur og kennsla getur gefiđ krökkunum mjög mikiđ
Heiđar Davíđ Bragason
Íslandsmeistari 2005.
Tvisvar orđiđ íslandsmeistari í sveitakeppni.
Stigameistari mótarađar GSÍ 2003 og 2005.
Fjórum sinnum sigrađ á Mótaröđ GSí í karlaflokki.
Var fyrstur til ţess ađ sigra einstaklingsmót erlendis í karlaflokki á vegum GSÍ 2004, braut ţar međ blađ í íslenskri golfsögu, međ ţví ađ sigra á Opna spćnska og fylgdi ţví eftir međ sigri á Opna velska sama ár.
Valinn í Evrópuúrval til ţess ađ keppa gegn Stóra Bretlandi og Írlandi 2004.
6.sćti á áhugamannalista Evrópu 2004.
6 sinnum í topp 10 á sterkum áhugamannamótum á erlendri grundu.
Lék erlendis sem atvinnumađur á árunum 2006-2008.
Komst á annađ stig úrtökuskóla evrópsku mótarađarinnar 2006.
Lćgsti 18 holu hringur í móti erlendis; sjö undir pari - 2004 og 2006.
Lćgsti 18 holu hringur á Íslandi; níu undir pari á Dalvík - 2006.
Lćgsta heildarskor í móti erlendis; níu undir pari á fyrsta stigi úrtökuskólans 2006.
Lćgsta heildarskor í móti á GSÍ mótaröđinni; átta undir pari í Leirunni 2004.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)