1. mótið í Norðurlandsmótaröðinni
5.6.2012 | 18:19
Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröðinni verður á
Dalvík 10. júní
Þið skráið ykkur inn á Golf.is
Ef þið eruð búin að gleyma lykilorðinu ykkar þá er hægt að
finna það á skrifstofunni í Golfklúbbnum okkar. Krakkarnir
þar eru líka tilbúin til að hjálpa ykkur að skrá ykkur.
Unglingaráð ætlar að borga keppnisgjöldin fyrir ykkur á
Norðurlandsmótaröðina
Endilega verið dugleg að skrá ykkur :)
unglingaráð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfingataflan kominn á heimasíðu GA
26.5.2012 | 14:01
Halló halló
Æfingataflan er kominn inn á heimasíðu GA
http://www.gagolf.is/is/born-og-unlingar/aefingatafla
Æfingataflan tekur gildi 7. júní
Eigið gott og farsælt golfsumar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfingar á næstunni
21.5.2012 | 13:57
Æfingum er háttað svona fram að skólaslitum.
Þriðjudagar og fimmtudagar.
Keppnihópar kl. 15-16.
Strákar 98' og 99' kl. 16-17.
Miðvikudagar.
Stúlkur 99' og yngri kl. 15-16.
Stúlkur 98' og eldri kl. 16-17.
Strákar 00' og yngri kl. 17-18.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Golfævintýri GHD - Golfklúbbs Dalvíkur
15.5.2012 | 09:46
Golfævintýri GHD fyrir börn og unglinga 18 ára og yngri verður
haldið dagana 7. 10. júní.
Golfævintýrið er ætlað jafnt fyrir
byrjendur og lengra komna.
Dagskrá:
Fimmtudagur 7. Júní
Mæting í Húsabakkaskóla eftir kl. 20:00
Föstudagurinn 8. Júní
Æfingar, leikir, Laser Tag og sund.
Skemmtidagskrá
Laugardagur 9. Júní
Æfingar, leikir, sjóstangveiði (hvalaskoðun) og sund.
Skemmtidagskrá
Sunnudagur 10. Júní
Intersport Open barna- og unglingagolfmótið
Glæsileg verðlaun og pizzuveisla að móti loknu.
Verð 18.000 kr.
Innifalið er:
Golf og æfingar, rútuferðir á milli Húsabakka og golfvallar.
Gisting á Húsabakka í þrjár nætur.
Fæði á föstudag og laugardag.
Morgunmatur á sunnudag.
Sundferðir, Lasertag, sjóstöng/hvalaskoðun og skemmtidagskrá.
Intersport Open golfmótið
Skráningarfrestur er til og með 25. maí hjá Guðmundi í síma
892-3381 eða á netfangið gummi@nordurstrond.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfingar í næstu viku 14.-16.maí
13.5.2012 | 17:18
Þar sem vetur konungur hefur heiðrað okkur með nærveru sinni nú um sinn þá verða æfingar skv. tímatöflu í Golfhöllinni þessa viku.
Keppnishópar sem eiga að vera á æfingu á fimmtudag mæta á sama tíma á þriðjudag þar sem frí er á fimmtudag.
Allar æfingar falla niður á fimmtudag og föstudag.
Setjum inn upplýsingar um framhaldið um næstu helgi þegar veðurspá liggur fyrir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfingamót á morgun laugardag
11.5.2012 | 09:20
Sæl verið þið
Halda á 18 holu æfingamót á morgun laugardag 12. maí og er búið að taka frá rástíma á 10 teig frá kl 9.10 - 10.00.
Foreldrar athugið að bílastæði gæti verið lokað þar sem verið er að hreinsa það eftir framkvæmdir undanfarinna daga
Góða helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Útiæfing í dag - keppnishópar
10.5.2012 | 13:18
Hæ hæ
Nú verður æfing í dag úti - skrá sig á teig
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfingar vikuna 7.-11. maí
7.5.2012 | 14:44
Halló Halló
Vegna kulda í spánni verða æfingar hjá öllum flokkum inni í Golfhöllinni þessa viku skv. tímatöflu.
Völlurinn er opinn og endilega taka nokkrar holur - bara klæða sig vel. Skráning á www.golf.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfingar næstu viku
1.5.2012 | 11:21
Nú er æfingum í Boganum lokið. Keppnishópar æfa frá og með 1. maí að Jaðri þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 15 - 17.
Aðrir hópar verða í inniaðstöðu í höllinni samkvæmt tímatöflu svo sjáum við til hvernig viðrar, þegar breyting verður þá munu upplýsingar um það koma hér inn.
Gleðilegt sumar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskafrí !
3.4.2012 | 13:20
Nú er komið páskafrí . Æfingar hefjast aftur miðvikudaginn 11. apríl. Það verður afleysing fyrir Óla sem er með hóp erlendis til 20. apríl
Næsta æfing í Boganum verður 24. apríl
kv. Óli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)