Boginn !

Ćfingar í Boganum hefjast ţriđjudaginn 15.

nóvember. Viđ eigum tímann kl. 20 - 21

Ţjálfari


Ný ćfingatafla

Ný ćfingatafla tekur gildi nćstkomandi mánudag. Ćfingataflan er hér til vinstri á síđunni.

Einnig er ný könnun kominn inn hér til hćgri.


Uppskeruhátíđ !

Uppskeruhátíđ unglingaráđs verđur í Golfhöllinni

okkar ( kjallara íţróttahallarinnar )

sunnudaginn 30. oktober kl. 16.30

 

Veittar verđa viđurkenningar fyrir sumariđ,

léttir leikir og pizzuveisla J

 

Vonumst til ađ sjá sem flesta

 

Unglingaráđ GA


Ćfingafrí !

Útićfingar verđa út ţessa viku eftir ćfingatöflu.

 

Ađ ţví loknu tökum viđ frí frá ćfingum fram í

nóvember.

 

Ný ćfingatafla innanhúss verđur auglýst hér á

síđunni

 

Fljótlega munum viđ halda lokahóf sumarsins - ţađ

verđur einnig auglýst hér á síđunni

 

Ţjálfari og unglingaráđ


slćm veđurspá !

Vegna veđurs falla niđur ćfingar ţessa viku

 

kv. Óli


Greifamótiđ

Golfklúbbur Akureyrar

 

Greifamótiđ - Unglingamótaröđ Norđurlands

 

Fjórđa mót Norđurlandsmótarađarinnar verđur haldiđ á Jađarsvelli á Akureyri sunnudaginn 4. september

 

 

Höggleikur án forgjafar

 

 

Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:

Stúlkur 12 ára og yngri  9 holur

Stúlkur 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur

Stúlkur  15-16 ára, rauđir teigar, 18 holur

Stúlkur 17-18 ára, rauđir teigar, 18 holur

Stúlkur byrjendur, sérteigar, 9 holur

 

Drengir 12 ára og yngri, rauđir teigar, 9 holur

Drengir 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur

Drengir 15- 16 ára, gulir teigar, 18 holur

Drengir 17-18 ára, gulir teigar,18  holur

Drengir byrjendur, sérteigar, 9 holur

 

 

Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum flokki

Veitingar í bođi ađ leik loknum.

 

Byrjađ verđur ađ rćsa út kl. 8.00 

 

Mótsgjald kr. 1.500

 

Skráning og upplýsingar á www.golf.is 

 

Skráningu lýkur föstudaginn 2. september kl. 22

 

Unglingaráđ Golfklúbbs Akureyrar


Haustćfingar 2011

klukkan

mánud

ţriđjud

miđvd

fimmtud

föstud

15 - 16

Strákar 2000 og  yngri

 

Strákar 2000 og yngri

 

 

16 - 17

Stelpur

 

Stelpur

 

 

17 - 18

Keppnishópar A og B

Strákar 99 og eldri

Keppnishópar A og B

Strákar 99 og eldri

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ćfingatafla fyrir haustiđ  2011

 

Ćfingatafla tekur gildi 25. Ágúst, kennsla ađ Jađri á međan veđur leyfir. Komi kuldahret og haustrigningar ţá verđur fariđ međ ćfingar inn í Íţróttahöll, uppl. munu koma reglulega inn á unglingabloggiđ. www.gagolf.is  og ţar er tengill á síđu unglingaráđs.

 


Golfmót miđvikudaginn 17. ágúst

Óli ćtlar ađ vera međ golfmót nćsta miđvikudag. Mótiđ verđur

flokkaskipt ţ.e. byrjendaflokkur á sérteigum og 18 holur fyrir lengra

komna. Skráning fer fram á skrifstofunni til klukkan 18.00 á

ţriđjudag. Ţá verđa allir ađ vera búnir ađ skrá sig.

 

Mótiđ hefst kl. 8.00 hjá ţeim sem fara 18 holur og hin örlítiđ seinna.

 

 

 


GA unglingar á íslandsmót í höggleik

Góđur árangur GA unglinga.

Björn Auđunn varđ í 16. sćti í flokki 17-18 ára

GA átti 3 keppendur í flokki 15-16 ára

Ćvarr Freyr varđ í 8. sćti spilađi á 74-80-78

Óskar Jóel í 28. sćti og Eyţór í 31. sćti.

Í flokki 14 ára og yngri áttum viđ 5 keppendur

Tumi Hrafn varđ í 6. sćti spilađi á 86-71-74

Kristján Benedikt varđ í 7. sćti spilađi á 79-76-78.

Stefán Einar varđ í 20. sćti

Víđir Steinar varđ í 23. sćti.

Kjartan Atli lék einnig í ţessum flokki en fékk frávísun á 2. degi.

Viđ áttum svo einn keppanda í stúlknaflokki, Stefaníu Elsu hún lék á 94-98-85 og varđ í 10 sćti.

 

 


GA eignast Unglingalandsmótsmeistara

Um síđustu verslunarmannahelgi fór fram á Egilsstöđum Unglingalandsmót UMFÍ. Ein af greinum mótsins var golf og tóku ţrír keppendur frá GA ţátt, ţeir Ađalsteinn Leifsson, Fannar Már Jóhannsson og Kristján Bennedikt Sveinsson, allir í flokki 11 - 13 ára. Ađalsteinn spilađi á 92 höggum og lenti á 8. sćti, Fannar var á 88 höggum og varđ 5. Kristján Benedikt vann svo mótiđ á 2 höggum yfir pari eđa á 72 höggum, en 21 keppandi var skráđur í flokk 11 - 13 ára. 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband