Samherjastyrkur til GA

Unglingastarf Golfklúbbs Akureyrar fékk styrk ađ upphćđ 600.000. kr. frá Samherja en útdeilt var 75 milljónum á Eyjafjarđasvćđinu í gćr, 28. desember, í formi styrkja.

Fyrir hönd allra barna – og unglinga í Golfklúbbi Akureyrar sendum viđ okkar bestu ţakkir til Samherja.


Jólakveđja

Unglingaráđ óskar öllum kylfingum

Gleđilegrar jólahátíđar og farsćldar

á komandi ári


Opnunartími Golfhallarinnar um hátíđirnar

Opiđ verđur sem hér segir í Golfhöllinni

19. - 22. desember er opiđ frá kl 12.00 - 21.00

23. desember er opiđ frá kl 12.00 - 17.00

Lokađ verđur 24. 25. og 26. desember

27. - 29. desember er opiđ frá kl. 12.00 - 21.00

30. desember er opiđ frá kl. 12.00 - 17.00

Lokađ verđur 31. desember og 1. janúar.

Hvetjum alla til ađ mćta og ćfa sig yfir hátíđarnar.


Tiger vinsćlastur

Tiger er vinsćlastur kylfinga af ţeim sem kusu hér á síđunni en hann hlaut rúmlega 30% atkvćđa. Jafnir í 2. sćti voru mjög svo álikir spilarar, ţeir Rory og Óli Gylfa en ţeir fengu 11,5%. Reyndar fékk ritstjóri fréttir af ţví frá fréttaritara síđunar á Írlandi ađ Rory hafi gengiđ á milli tölva ađ kjósa sjálfan sig, sem skýrir hvernig hann náđi jöfnu viđ hinn gođsagnakennda hr. Gylfason.

Ný könnun er komin hér til hliđar.


Jólafrí

Síđasta ćfing fyrir jól verđur ţriđjudaginn 20. desember í Boganum. Ćfingar hefjast svo aftur fimmtudaginn 5. janúar. Unglingarráđ GA og ţjálfari óska öllum iđkendum gleđilegra jóla og gćfuríks komandi golfárs.

U.S. kids golfsett

Hćgt er ađ panta hin vinsćlu U.S.kids golfsett hjá Snorra á snorberg@akmennt.is eđa í síma 848-8181. Tilvaliđ í jólapakkann.

Af hverju U.S. kids? Léttari kylfuhausar sem auđvelda tćknivinnuna og hjálpar til viđ ađ ná sveiflunni betri. Fimm stćrđir af kylfum sem hjálpar til viđa ađ viđkomandi sé međ réttu kylfurnar.

Flest allir, ef ekki allir golfkennarar mćla međ ađ notađar séu  U.S. kids kylfur sem allrar lengst.

Settin eru merkt litum og stćrđ iđkendans segir til um hvađa litur hentar:

Rauđur:   92 cm. – 107 cm.

Blár:      107 cm. – 122 cm.

Orange: 122 cm. – 137 cm.

Grćnn:  137 cm. – 152 cm.

Gulur:    152 cm. – 167 cm.

 


Framkvćmdarstjórinn vann kennarann

Framkvćmdarstjórinn okkar hún Halla Sif vann hiđ ćsispennandi Texas mót sem haldiđ var í Golfhöllinni í dag sunnudag. Naut hún dyggrar ađstođar Jóns Heiđars og fóru ţau 36 holurnar á samtals 13 undir. Úrslit urđu annars eftirfarandi:

1. sćti, Halla Sif/Jón Heiđar -13
2. sćti, Óli Gylfa/Fannar      -12, -7 seinni 18
3. sćti, Helgi/Kjartan          -12 , -6 seinni 18, -3 síđustu 9
4. sćti, Kjartan/Fannar       -12, -6 seinni 18, -2 síđustu 9

Verđlaunum verđur komiđ til ţeirra sem lentu í ţremur efstu sćtunum. Viđ ţökkum ísbúđinni JOGER kćrlega fyrir ađ gefa verđlaun og öllum ţeim sem tóku ţátt í mótinu

Utanlandsfarar međ púttmót

Púttmót, Texas scramble.
Ţú skráir ţig til leiks og fćrđ međ ţér leikmann úr keppnishóp unglinga. Fyrirkomulagiđ er eins og í Texas scramble, tveir pútta frá upphafsreit, merktur er betri bolti og púttađ er báđum boltum frá ţeim stađ. Leiknar eru 36 holur og telja ţćr allar. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, öll verđlaun renna til kylfingsins sem greiđir ţátttökugjaldiđ en ekki til ţátttakenda úr keppnishópi unglinga, ţátttökugjald ykkar rennur í ferđasjóđ ţeirra. Ţátttökugjald er 750 kr. Dregiđ verđur hvađa leikmann úr keppnishóp ţátttakandi fćr.

Sveitakeppni 15 ára og yngri á Jađarsvelli

Núna er óđum ađ komast mynd á mótafyrirkomulag hjá GSÍ. Ţađ sem snýr ađ okkur Akureyringum ţá hlýtur ţađ ađ teljast gleđiefni ađ fá sveitakeppni drengja 15 ára og yngri til okkar en hún verđur haldin helgina 17.-19. ágúst. Piltar 16 - 18 ára verđa svo á Hellishólum sömu helgi.

Stigamótin verđa svo eftirfarandi:

Mót 1:  Garđavöllur Akranesi, 19.-20. mai
Mót 2:  Ţverárvöllur Hellishólar, 2.-3. júní
Mót 3:  Korpúlfsstađarvöllur, Reykjavík, 15.- 16. júní   
Mót 4:  Kiđjaberg, Grímsnesi (Íslandsmót í höggleik), 20. -22 júlí     
Mót 5:  Hlíđarvöllur, Mosfellsbć (Íslandsmót í holukeppni), 7.-9. ágúst    
Mót 6:  Urriđavöllur, Oddur, 25.-26. ágúst


Jađar opnar á ný

Opnum í dag kl. 10

Opnađar verđa 8 holur núna kl. 10.00, holur 10 - 18 ađ undaskilinni holu 14 sem verđur lokuđ, opnađ verđur inn á flatir 10, 13 og 17 á öđrum brautum verđa vetrarholur.

Hvetjum alla krakka ađ mćta og spila eftir skóla.

Muna ćfing í Boganum í kvöld kl. 20:00 til 21:00


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband