Færsluflokkur: Bloggar

Tékklisti fyrir Íslandsmeistaramót 2010

Tékklisti fyrir Íslandsmeistaramót 2010 Til að ná góðum árangri á golfhringnum er undirbúningur mikilvægur. Hér að neðan eru atriði sem nauðsynlegt er að hafa í huga fyrir golfhringinn jafnt í keppni sem æfingu: Golfsett mikilvægt að kylfur séu hreinar...

Íslandsmót í höggleik

Um næstu helgi mun fara fram íslandsmót unglinga í höggleik í Vestmannaeyjum. Hámark 144 keppendur geta tekið þátt í Íslandsmóti unglinga í höggleik sem skiptist niður í þrjá aldursflokka. Í hverjum aldursflokki verða hámark 48 keppendur þar af verða 36...

Meistaramót GA - unglingar/byrjendur

Meistaramót GA var haldið dagana 5. og 6. júlí og voru margir krakkar skráðir til leiks. Veðrið var ekki alveg með okkur þessa daga en það var ansi kalt og völlurinn blautur og erfiður fyrir marga. Krakkarnir létu veðrið þó ekki stöðva sig og spiluðu...

Einhverf stúlka sigraði í sínu fyrsta golfmóti..

Hans Guðmundsson skrifar þann 05.07 2010 - frá iGolf Stefanía Daney Guðmundsdóttir GA, sem er 12 ára gömul, sigraði á Nýprent Open, sem er hluti af Norðurlandsmótaröðinni í byrjendaflokki stúlkna. Það mun kannski ekki alltaf þykja mikil frétt að 12 ára...

Nýprent Open (Norðurlandsmótaröð unglinga)

Nýprent Open var haldið á Sauðárkrók í gær, sunnudaginn 4. júlí, og eins og svo oft áður átti Golfklúbbur Akureyrar marga efnilega kylfinga þar. Þeir GA krakkar sem voru í verðlaunasæti voru: Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, 2. sæti í hópi stúlkna 17 -...

Æfingar falla niður !

Meistaramót GA 2010 verður alla þessa viku og falla því æfingar niður. Einnig falla æfingar niður fimmtudaginn 15. júlí sem er í næstu viku. Auka æfing verður miðvikudaginn 14. júlí fyrir þá krakka sem hafa misst mikið úr, en það verður auglýst betur...

Meistaramót GA 2010 Unglingar/Byrjendur

Keppt verður i drengjaflokki 14 ára og yngri - sem spila 18 holur mánudag og þriðjudag. Skráning á www.golf.is Rástímar frá kl. 8.00 á mánudag, ræst út eftir skori á þriðjudag frá kl. 8.00. Keppt verður í einum stúlknaflokki 14 ára og yngri sem einnig...

Norðurlandsmót (2) Sauðárkrókur

Næsta Norðurlandsmót verður á Sauðárkrók, sunnudaginn 4. júlí. Skráning er á golf.is en þeir sem ekki muna aðganginn sinn þá er hægt að fá aðstoð með það í golfskála.

9 holu mót á miðvikudaginn

9 holu mót fyrir byrjendur verður á miðvikudaginn 30. júní. Spilað verður á sér teigum . Mótið byrjar klukkan 8:15 en mæting er klukkan 7:45 . Vakna snemma krakkar!! :o)

Æfingar falla niður

Æfingar falla niður á morgun fimmtudaginn 24. júní vegna Arctic open.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband