Færsluflokkur: Bloggar

Vegna GSÍ mótaraðar

Klúbburinn okkar og unglingaráð hafa undanfarin ár reynt að styðja við þá ungu kylfinga sem hafa tekið þátt í GSÍ mótaröðinni með ferðastyrkjum. Í sumar verður styrkurinn með þeim hætti að þeir kylfingar sem fara á mótin, greiða keppnisgjald og fá nótu...

áframhaldandi æfingar á Þverá þessa viku

Æfingar á Þverá þessa viku verða eins og í síðustu viku þ.e. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður opinn æfingatími kl. 14.30 - 16.00 og frá 16.30 - 18.00. Óli verður á staðnum og segir ykkur til. Þeir sem vilja geta svo spilað hring á eftir eða á...

Æfingar á Þverá 3. - 5. maí

Í þessari viku verður boðið upp á æfingar á Þverá. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður opinn æfingatími kl. 14.30 - 16.00 og frá 16.30 - 18.00. Óli verður á staðnum og segir ykkur til. Þeir sem vilja geta svo spilað hring á eftir eða á undan og...

Úrslit í púttmóti 2

Í flokki 12 ára og yngri: Lárus Ingi Antonsson með 29 Í flokki 13-18 ára: Ævarr Freyr og Björn Auðunn voru jafnir með 27 en Björn Auðunn vann eftir að skorkortin voru borin saman. Kjartan með 28 Í fullorðinsflokki Ólafur Gylfa með 28 Anton Þorsteinss með...

Úrslit úr páskamóti !

Sigurvegarar á páskamóti GA 2011 sem haldið var í Boganum 18. apríl Það var fín þátttaka og skemmtu allir sér konunglega við hinar ýmsu þrautir sem voru settar upp á þann hátt að tveir og tveir voru saman og söfnuðu stigum við hverja þraut. Alls var...

Tertuföt í óskilum !

Þónokkur tertuföt urðu eftir í skálanum eftir tertuhlaðborðið. Þar sem skálinn er lokaður var farið með þau í golfhöllina, en þar er opið flesta daga. Vinsamlegast sækið fötin ykkar . Unglingaráð þakkar framlag ykkar

Úrslit í fyrsta púttmótinu:

Fyrsta púttmót unglingaráðs var haldið í dag. Úrslit urðu eftirfarandi: Flokkur fullorðinna: 1. Sigurður Samúelsson 2. Ólafur Gylfason 3. Ingi Hauksson Þeir voru allir jafnir með 33 högg en þegar talið var afturábak stóð Sigurður uppi sem sigurvegari...

Púttmót!

PÚTTMÓT til styrktar unglingastarfi GA. Púttmótin verða haldin næstu sunnudaga í Golfhöllinni. Leiknar verða 2x18 holur betri hringur telur. Hvert mót er sjálfstætt mót og verður opið frá kl. 10 - 16. Leikið verður í þremur flokkum: Krakkaflokkur verður...

Kaffihlaðborð á sumardaginn fyrsta / skírdag

Sumardagurinn 1. / Skírdagur: Kaffihlaðborð unglingaráðs Árlegt kaffihlaðborð verður að Jaðri sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 21 apríl kl: 15:00 - 17:00 allur ágóði rennur beint til barna og unglingastarfs GA . Öllum opið endilega hvetjið sem flesta til...

Páskafrí !

Páskafrí verður frá æfingum frá þriðjudeginum 19. apríl Við byrjum svo aftur þriðjudaginn 26. apríl Þjálfari

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband