Færsluflokkur: Bloggar

Æfing fellur niður fimmtudaginn 31. mars

Engin æfing verður á fimmtudaginn í Boganum vegna leiks í Lengjubikarnum

Opnun inniaðstöðu - opið hús

á föstudaginn 1. apríl verður nýja inniaðstaðan okkar opnuð og er það kærkomin viðbót við það sem verið hefur. Í tilefni þess ætlar Óli þjálfari að vera með opið hús fyrir börn og unglinga á laugadaginn 2. apríl kl. 10-12. Þá verður einnig kynnt ný...

Vetrarfrí

Við ætlum að taka vetrarfrí frá æfingum frá Öskudegi: 9. mars og til mánudags 14. mars Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 15. mars Þjálfari

Óli er mættur

'oli er orðinn frískur og æfingar hafnar á fullu :)

Óli þjálfari veikur

'oli þjálfari er veikur og ekki hægt að reikna með æfingum fyrr en um helgina. Fylgist með hér á síðunni hann lætur vita áður en hann mætir

Endurskoðað æfingaplan

Æfingatafla, inniaðstaða 2011 febrúar - ? Tími mán þri mið fim fös lau 14:00-15:00 Hópur 3 15:00-16:00 Hópur 9 Hópur 4 16:00-17:00 Hópur 5 Hópur 6 Hópur 8 Hópur 2 kl: 11:00-12:00 17:15-18:15 Hópur 10 hópur 7 Hópur 11 Hópur 12 kl: 12:15-13:15 18:15-19:15...

Inniaðstaðan okkar

Ágætu golffélagar Fréttir af inniaðstöðu í kjallara íþróttahallar. Þegar farið var af stað með hugmyndavinnu um nýtingu kjallarans fyrir GA og Skotfélagið kom í ljós að endurnýja þyrfti brunahönnun rýmisins og fá hana samþykkta hjá byggingareftirlitinu....

Skilaboð frá Óla

Óli kemur heim 3. febrúar Þá verður hann tilbúinn með litla hópa sem hann kallar svo á æfingar í inniaðstöðunni okkar. Hvetjum ykkur til að nýta ykkur tímana í Boganum.

Fundarboð

Fundarboð til foreldra og forráðarmanna barna og unglinga í GA Fundarefni eru æfingar barna og unglinga sem hafa hug á því að æfa veturinn 2011. Eins og foreldrum er kunnugt um hefur aðstaða GA ekki opnað í vetur í þeirri mynd sem áætlað var. Boðum við...

Æfingar í Boganum

Æfingar í Boganum hefjast aftur 4. janúar Óli

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband