Færsluflokkur: Golffréttir
Glæsileg verðlaun í púttmótaröðinni
20.3.2012 | 12:41
Óhætt er að segja að aldrei hafi verið jafn vegleg verðlaun í púttmótaröð unglingaráðs. Í karla- og kvennaflokki voru Ping pútterar í 1.verðlaun frá Íslensk-Amrísaka (Óla Gylfa) og Hole in one. Fyrir 2. sætið voru hárvörur að verðmæti 7.500 kr. og...
Verðlaunaafhending púttmótaraðar unglingaráðs
16.3.2012 | 12:25
Verðlaunaafhending verður haldin í Golfhöllinni mánudaginn 19. mars kl. 18:45. Hvetjum við alla sem tekið hafa þátt að koma og fylgjast með. Við höfum haldið öllum skorkortum og ætlum við að draga út nokkur skorkort. Öll skorkort verða í pottinum sem...
Úrslit ráðin í púttmótaröðinni.
12.3.2012 | 08:38
Eftirfarandi eru efst í púttmótaröð unglingaráðs: +19 ára kk.: Þorvaldur Jónsson Þórir V. Þórisson Ingi Hauksson +19 ára kvk.: Anna Einarsdóttir Auður Dúadóttir Harpa Ævarsdóttir Unglingaflokkur: Stefán Einar Sigmundsson 2.-3.Kristján Benedikt Sveinsson...
Úrslit í móti 8.
11.3.2012 | 19:35
Óli Gylfa., Auður Dúa. og Kristján Benedikt urðu sigurvegarar í síðasta móti mótaraðar unglingaráðs þennan veturinn. Óli sigraði á 31 pútti, en 5 voru jafnir á því skori en Óli vann þegar talið var til baka og réðu síðustu 3 holur úrslitum. Auður sigraði...
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Síðasta mót í púttmótaröð unglinga
9.3.2012 | 22:13
Keppt er í þremur flokkum á sunnudögum: Unglingaflokki, 18 ára og yngri. Karlaflokki, 19 ára og eldri Kvennaflokki, 19 ára og eldri. Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokki í lok mótaraðar ásamt...
Úrslit í mót nr.7
8.3.2012 | 11:10
Þórir Þóris., Anna Einars. og Kristján Benedikt urðu sigurvegarar sunnudagsins. Þórir sigraði á 29 púttum (jafn öðrum en með betri seinni 9 holurnar) og Anna á 31 pútti í fullorðinsflokkunum tveimur. Kristján Benedikt sigraði svo í unglingaflokki á 32...
Úrslit í móti 6
22.2.2012 | 17:35
Guðmundur Lárusson, Auður Dúa og Stefán Einar urðu sigurvegarar sunnudagsins. Guðmundur sigraði á 30 púttum og Auður á 32 (jöfn annari en með betri síðustu 6 holurnar) í fullorðinsflokkunum tveimur. Stefám sigraði svo í unglingaflokki á 28...
Púttmótaröð unglingaráðs nr. 6
17.2.2012 | 16:44
Keppt er í þremur flokkum á sunnudögum: Unglingaflokki, 18 ára og yngri. Karlaflokki, 19 ára og eldri Kvennaflokki, 19 ára og eldri. Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokki í lok mótaraðar ásamt...
Úrslit á móti nr.5
12.2.2012 | 17:05
Þórir Þóris, Anna Einars og Stefán Einar urðu sigurvegarar dagsins. Þórir sigraði á 28 púttum og Anna á 31 í fullorðinsflokkunum tveimur. Stefám sigraði svo í unglingaflokki á 28 púttum eins og sá sem varð í 2. sæti en átti betri seinni...
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Úrslit í móti nr. 4
6.2.2012 | 19:31
Þorvaldur bar sigur úr bítum í karlaflokki en hann var jafn tveimur öðrum, 31nu pútti, en þegar talið var til baka, var hann með betra skor á 6 síðustu holunum. Anna Einars vann svo kvennaflokkinn á 32 púttum og Stefán Einar vann unglingaflokkinn með...
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 19:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)