Færsluflokkur: Golffréttir
Púttmótaröð unglingaráðs, nr. 4
2.2.2012 | 18:29
Keppt er í þremur flokkum: Unglingaflokki, 18 ára og yngri. Karlaflokki, 19 ára og eldri Kvennaflokki, 19 ára og eldri. Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokki í lok mótaraðar ásamt verðlaunum fyrir...
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 19:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit í púttmóti nr. 3
29.1.2012 | 17:30
Í karlaflokki sigraði Ingi Hauksson á 27 púttum en Sólveig Erlends í kvennaflokki á 30 púttum. Í unglingaflokki sigraði Daníel Hafsteinsson á ótrúlegu skori, 24 púttum. Staðan í mótaröðinni er hér til vinstri undir heitinu...
Púttmótaröð unglingaráðs, mót nr. 3
27.1.2012 | 16:23
Keppt er í þremur flokkum, yngri en 19 ára, 19 ára og eldri karla- og kvennaflokki. 6 bestu af 8 mótum gilda til stigameistara. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokki í lok mótaraðar, einnig ætlum við að bæta við verðlaunum fyrir efsta sæti í...
Úrslit í Púttmótaröð nr. 2
22.1.2012 | 18:33
Í karlaflokki sigraði Þorvaldur Jónsson á 27 púttum en Anna Einars í kvennaflokki á 34 púttum. Í unglingaflokki sigraði Daníel Hafsteinsson á 31 pútti en hann ásamt tveimur öðrum var á því skori, en með betri seinni 9. ´ Staðan í mótaröðinni er hér til...
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Púttmótaröð unglingaráðs
13.1.2012 | 12:11
Eins og undanfarin ár (nema í fyrra) þá höfum við verið með mjög skemmtilega púttmótaroð í inniaðstöðunni og hefur innkoman farið til að efla unglingastarfið í klúbbnum á einn eða annan hátt. Mjög góð þátttaka hefur verið í þessum mótum og mikil stemming...
Samherjastyrkur til GA
29.12.2011 | 16:01
Unglingastarf Golfklúbbs Akureyrar fékk styrk að upphæð 600.000. kr. frá Samherja en útdeilt var 75 milljónum á Eyjafjarðasvæðinu í gær, 28. desember, í formi styrkja. Fyrir hönd allra barna – og unglinga í Golfklúbbi Akureyrar sendum við okkar...
Opnunartími Golfhallarinnar um hátíðirnar
19.12.2011 | 10:58
Opið verður sem hér segir í Golfhöllinni 19. - 22. desember er opið frá kl 12.00 - 21.00 23. desember er opið frá kl 12.00 - 17.00 Lokað verður 24. 25. og 26. desember 27. - 29. desember er opið frá kl. 12.00 - 21.00 30. desember er opið frá kl. 12.00 -...
Golffréttir | Breytt 20.12.2011 kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tiger vinsælastur
18.12.2011 | 21:48
Tiger er vinsælastur kylfinga af þeim sem kusu hér á síðunni en hann hlaut rúmlega 30% atkvæða. Jafnir í 2. sæti voru mjög svo álikir spilarar, þeir Rory og Óli Gylfa en þeir fengu 11,5%. Reyndar fékk ritstjóri fréttir af því frá fréttaritara síðunar á...
Jólafrí
16.12.2011 | 10:20
Síðasta æfing fyrir jól verður þriðjudaginn 20. desember í Boganum. Æfingar hefjast svo aftur fimmtudaginn 5. janúar. Unglingarráð GA og þjálfari óska öllum iðkendum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi golfárs.
U.S. kids golfsett
4.12.2011 | 11:17
Hægt er að panta hin vinsælu U.S.kids golfsett hjá Snorra á snorberg@akmennt.is eða í síma 848-8181. Tilvalið í jólapakkann. Af hverju U.S. kids? Léttari kylfuhausar sem auðvelda tæknivinnuna og hjálpar til við að ná sveiflunni betri. Fimm stærðir af...
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)