Færsluflokkur: Golffréttir

Púttmótaröð unglingaráðs, nr. 4

Keppt er í þremur flokkum: Unglingaflokki, 18 ára og yngri. Karlaflokki, 19 ára og eldri Kvennaflokki, 19 ára og eldri. Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokki í lok mótaraðar ásamt verðlaunum fyrir...

Úrslit í púttmóti nr. 3

Í karlaflokki sigraði Ingi Hauksson á 27 púttum en Sólveig Erlends í kvennaflokki á 30 púttum. Í unglingaflokki sigraði Daníel Hafsteinsson á ótrúlegu skori, 24 púttum. Staðan í mótaröðinni er hér til vinstri undir heitinu...

Púttmótaröð unglingaráðs, mót nr. 3

Keppt er í þremur flokkum, yngri en 19 ára, 19 ára og eldri karla- og kvennaflokki. 6 bestu af 8 mótum gilda til stigameistara. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokki í lok mótaraðar, einnig ætlum við að bæta við verðlaunum fyrir efsta sæti í...

Úrslit í Púttmótaröð nr. 2

Í karlaflokki sigraði Þorvaldur Jónsson á 27 púttum en Anna Einars í kvennaflokki á 34 púttum. Í unglingaflokki sigraði Daníel Hafsteinsson á 31 pútti en hann ásamt tveimur öðrum var á því skori, en með betri seinni 9. ´ Staðan í mótaröðinni er hér til...

Púttmótaröð unglingaráðs

Eins og undanfarin ár (nema í fyrra) þá höfum við verið með mjög skemmtilega púttmótaroð í inniaðstöðunni og hefur innkoman farið til að efla unglingastarfið í klúbbnum á einn eða annan hátt. Mjög góð þátttaka hefur verið í þessum mótum og mikil stemming...

Samherjastyrkur til GA

Unglingastarf Golfklúbbs Akureyrar fékk styrk að upphæð 600.000. kr. frá Samherja en útdeilt var 75 milljónum á Eyjafjarðasvæðinu í gær, 28. desember, í formi styrkja. Fyrir hönd allra barna – og unglinga í Golfklúbbi Akureyrar sendum við okkar...

Opnunartími Golfhallarinnar um hátíðirnar

Opið verður sem hér segir í Golfhöllinni 19. - 22. desember er opið frá kl 12.00 - 21.00 23. desember er opið frá kl 12.00 - 17.00 Lokað verður 24. 25. og 26. desember 27. - 29. desember er opið frá kl. 12.00 - 21.00 30. desember er opið frá kl. 12.00 -...

Tiger vinsælastur

Tiger er vinsælastur kylfinga af þeim sem kusu hér á síðunni en hann hlaut rúmlega 30% atkvæða. Jafnir í 2. sæti voru mjög svo álikir spilarar, þeir Rory og Óli Gylfa en þeir fengu 11,5%. Reyndar fékk ritstjóri fréttir af því frá fréttaritara síðunar á...

Jólafrí

Síðasta æfing fyrir jól verður þriðjudaginn 20. desember í Boganum. Æfingar hefjast svo aftur fimmtudaginn 5. janúar. Unglingarráð GA og þjálfari óska öllum iðkendum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi golfárs.

U.S. kids golfsett

Hægt er að panta hin vinsælu U.S.kids golfsett hjá Snorra á snorberg@akmennt.is eða í síma 848-8181. Tilvalið í jólapakkann. Af hverju U.S. kids? Léttari kylfuhausar sem auðvelda tæknivinnuna og hjálpar til við að ná sveiflunni betri. Fimm stærðir af...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband