Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010
9 holu mót á miđvikudaginn
28.6.2010 | 19:42
9 holu mót fyrir byrjendur verđur á miđvikudaginn 30. júní. Spilađ verđur á sér teigum.
Mótiđ byrjar klukkan 8:15 en mćting er klukkan 7:45.
Vakna snemma krakkar!! :o)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingar falla niđur
23.6.2010 | 09:09
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nettó unglingamót
22.6.2010 | 20:16
Innanfélagsmót - Nettó fyrir yngri félagsmenn GA (börn og unglinga sem komin eru međ forgjöf) verđur 29. júní - Nettó gefur verđlaun fyrir 4 efstu sćtin og besta skor ásamt 2 nándarverđlaunum og lengsta teighögg. Dregiđ verđi jafnframt úr 3 skorkortum í mótslok - vinningshafar fá veglega vinninga.
Takiđ eftir rástímar eru frá kl. 18 - 20 (Nokkurs konar miđnćturmót)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ unglinga (3)
21.6.2010 | 08:54
GA átti tvo unga kylfinga á mótaröđ unglinga sem fram fór ađ ţessu sinni á Strandarvelli á Hellu (GHR) um helgina (19-20 júní) en ţađ voru ţeir Ćvarr Freyr Birgisson og Tumi Hrafn Kúld. Ţeir kepptu í flokki 14 ára og yngri strákar og enn eru ţeir ađ standa sig frábćrlega vel, en Ćvarr spilađi á 74 og 79 höggum eđa 153 og endađi í 7. sćti sem er glćsilegur árangur!!! Tumi stóđ sig einnig vel en hann spilađi á 84 og 87 höggum eđa 171.
Ţeir Ćvarr og Tumi eiga mikiđ inni og verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim áfram!
Ég vil benda öđrum ungum kylfingum á ađ ţetta geta allir, veriđ bara dugleg ađ ćfa!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrirlestur og golfkennsla!
20.6.2010 | 18:05
Heiđar Davíđ Bragason verđur međ fyrirlestur um golf og golfćfingar mánudaginn 21. júní fyrir ţau börn og unglinga sem ćfa hjá GA
Allir ţeir sem eru međ forgjöf 32 og lćgra og allir strákar fćddir 1996 eiga ađ mćta kl. 9.00 á mánudagsmorgun
Ađrir mćta kl. 13.00
Óli vill ađ ALLIR mćti ţví ţessi fyrirlestur og kennsla getur gefiđ krökkunum mjög mikiđ
Heiđar Davíđ Bragason
Íslandsmeistari 2005.
Tvisvar orđiđ íslandsmeistari í sveitakeppni.
Stigameistari mótarađar GSÍ 2003 og 2005.
Fjórum sinnum sigrađ á Mótaröđ GSí í karlaflokki.
Var fyrstur til ţess ađ sigra einstaklingsmót erlendis í karlaflokki á vegum GSÍ 2004, braut ţar međ blađ í íslenskri golfsögu, međ ţví ađ sigra á Opna spćnska og fylgdi ţví eftir međ sigri á Opna velska sama ár.
Valinn í Evrópuúrval til ţess ađ keppa gegn Stóra Bretlandi og Írlandi 2004.
6.sćti á áhugamannalista Evrópu 2004.
6 sinnum í topp 10 á sterkum áhugamannamótum á erlendri grundu.
Lék erlendis sem atvinnumađur á árunum 2006-2008.
Komst á annađ stig úrtökuskóla evrópsku mótarađarinnar 2006.
Lćgsti 18 holu hringur í móti erlendis; sjö undir pari - 2004 og 2006.
Lćgsti 18 holu hringur á Íslandi; níu undir pari á Dalvík - 2006.
Lćgsta heildarskor í móti erlendis; níu undir pari á fyrsta stigi úrtökuskólans 2006.
Lćgsta heildarskor í móti á GSÍ mótaröđinni; átta undir pari í Leirunni 2004.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingar falla niđur 17. júní
15.6.2010 | 21:22
Ćfingar falla niđur fimmtudaginn 17. júní.
Hins vegar er völlurinn alltaf opinn og öllum velkomiđ ađ koma og ćfa sig.
Eigiđ góđan lýđveldisdag !!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjónvarpstöđin N4 heimsótti GA.
15.6.2010 | 13:16
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9 holu golfmót á morgun
15.6.2010 | 10:54
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurlandsmótaröđ unglinga
14.6.2010 | 23:13
Ćvarr Freyr Birgisson fór á 73 höggum eđa 1 yfir par!
Sunnudaginn 13. júní fór fram fyrsta mót í Norđurlandsmótaröđ unglinga 2010 og var ţađ á Arnarholtsvelli (Dalvík). Stór hópur af krökkum frá Golfklúbbi Akureyrar tók ţátt í mótinu og komu mörg ţeirra til baka hlađin verđlaunum. Eitt er víst ađ ţetta er bara byrjunin á ţví sem koma skal ţví ađ ljóst er ađ GA á marga efnilega kylfinga.
Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, Ćvarr Freyr Birgisson, Ólöf Marín Hlynsdóttir og Erik Snćr Elefsen sigruđu sína flokka.
Björn Auđunn Ólafsson, Stefanía Elsa Jónsdóttir, Tumi Hrafn Kúld, Harpa Jóhannsdóttir, Sćvar Helgi Víđisson og Helena Arnbjörg Tómasdóttir voru í 2. sćti
Lárus Ingi Antonsson, Sigrún Kjartansdóttir og Stefán Vilhelmsson voru í 3. sćti.
Til hamingju krakkar!!!!!
Bloggar | Breytt 15.6.2010 kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingatafla 2010
13.6.2010 | 00:55
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)