Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Ţriđja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni var haldiđ í Ólafsfirđi í dag

97 keppendur voru skráđir til leiks og stóđu krakkarnir í GA sig frábćrlega vel og voru klúbbnum okkar til mikils sóma.

Helstu úrlit voru:

Stúlkur 17 - 18 ára

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir    GA      78

Brynja Sigurđardóttir              GÓ      85

Vaka Arnţórsdóttir                 GHD     95

 

Drengir 17 - 18 ára

Halldór Guđmundsson                GÓ      78

Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson      GHD     79

Kristófer Magnússon                NK      96

 

Stúlkur 15 - 16 ára

Jónína Björg Guđmundsdóttir   GHD     83

Sigríđur Eygló Unnarsdóttir        GSS     88

Karen Ţráinsdóttir                 GR      98

 

Drengir 15 - 16 ára

Björn Auđunn Ólafsson              GA      81

Benedikt Ţór Jóhannsson           GH      82

Arnar Geir Hjartarson              GSS     84

 

Stúlkur 14 ára og yngri

Birta Dís Jónsdóttir               GHD     90

Stefanía Elsa Jónsdóttir           GA      93

Aldís Ósk Unnarsdóttir             GSS     93

 

Drengir 14 ára og yngri

Kristján Benedikt Sveinsson       GA      75

Reynir Örn Hannesson               GH      77

Tumi Hrafn Kúld                    GA      77

Arnór Snćr Guđmundsson        GHD     77

 

Stúlkur 12 ára og yngri - 9 holur

Ólöf María Einarsdóttir            GHD     51

Magnea  Guđmundsdóttir          GHD     60

Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir      GHD     63

 

Strákar 12 ára og yngri - 9 holur

Agnar Dađi Kristjánsson            GH      47

Jón Heiđar Sigurđsson              GA      48

Lárus Ingi Antonsson               GA      49

 

Stúlkur  Byrjendur-sérteigar          

Ólöf Marín Hlynsdóttir             GA      47

Sigrún Kjartansdóttir              GA      52

Stefanía Daney Guđmundsdóttir GA      55

 

Strákar  Byrjendur-sérteigar

Ómar Logi Kárason                  GA      48

Ţorlákur Már Ađalsteinsson       GA      51

Ţorsteinn Örn Friđriksson          GHD     51

 

Til hamingju krakkar :)


Ćfingar ţriđjudaginn 27 júlí

falla niđur vegna unglingamótsins í Ólafsfirđi ţriđjudaginn 27 júlí. Unglingaráđ biđ afsökunar á ţeim drćtti sem varđ á tilkynningu ţessari.


Norđurlandsmótaröđin

Minnum á 3ja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni sem fram fer í Ólafsfirđi ţriđjudaginn 27. júlí. Skráning fer fram á golf.is og ţađ ţarf ađ vera búiđ ađ skrá sig fyrir kl. 13.00 sunnudaginn 25. júlí.

                                                    Unglingaráđ


Vestmannaeyjafarar komnir heim

Krakkarnir sem fóru til Vestmannaeyja voru ađ skila sér heim. Ţau stóđu sig öll vel og voru GA til mikils sóma. Lokastađan eftir 3 hringi:

Björn Auđunn           236 högg

Stefanía Kristín        292 högg

Ćvarr Freyr              251 högg

Kristján Benedikt     259 högg

Tumi Hrafn               261 högg

Óskar Jóel               273 högg

Kjartan Atli              273 högg

Eyţór Hrafnar          278 högg

Stefán Einar            282 högg

Ađalsteinn               290 högg

Víđir                         307 högg

Stefanía Elsa           296 högg

Guđrún Karitas        315 högg

Hér eru svo sannarlega framtíđarkylfingar  á ferđ. Bloggin voru stutt í Eyjum ţví ađ viđ ţurftum ađ fara í annađ hús til ađ komast í netsamband. Myndir koma vonandi inn fljótlega.


Vestmannaeyjar dagur 2

Veđriđ hefur leikiđ viđ okkur í dag. Logniđ í dag var jafn mikiđ og rokiđ í gćr en skoriđ breyttist lítiđ. Sjáum ekki íslandsmeistaratitil í hendi okkar en allir skemmta sér vel ţó stutt hafi veriđ í tárin á köflum.vestmannaeyjar_021.jpg Nýr dagur á morgun og allir stefna á góđa skapiđ og góđa spiliđ. Áćtluđ lending á Akureyri er um kl 20.00 annađ kvöld.

Fyrstu fréttir úr Vestmannaeyjum

Allt hefur gengiđ vel. Fórum ćfingahring á fimmtudegi, urđum fyrir einu slysi ţar sem einn okkar tók á móti upphafshöggi međ höfđinu. Kostađi ferđ á slysó en harđjaxlinn hrinsti ţetta af sér og spilađi sinn fyrsta hring í mótinu í dag.

vestmannaeyjar_028.jpg

Allir stóđu sig vel miđađ viđ ađ skilyrđi á köflum voru virkilega krefjandi í hávađaroki og ekki auđvelt ađ ná góđu skori í dag. Löggilda svariđ hjá öllum í dag viđ spurningunni hvernig gekk ţér var " illa " Á heildina litiđ getum viđ veriđ verulega stollt af okkar fólki :)


Tékklisti fyrir Íslandsmeistaramót 2010

Tékklisti fyrir Íslandsmeistaramót 2010 Til ađ ná góđum árangri á golfhringnum er undirbúningur mikilvćgur. Hér ađ neđan eru atriđi sem nauđsynlegt er ađ hafa í huga fyrir golfhringinn jafnt í keppni sem ćfingu:    

 

  • Golfsett  mikilvćgt ađ kylfur séu hreinar      
  • Teldu kylfurnar í pokanum, hámark eru fjórtán kylfur. Gott er ađ hver kylfa hafi sinn stađ í pokanum ţannig ađ ţú vitir ávallt hvar kylfan er sem  ţú ćtlar ađ nota.     
  • Hafđu alltaf nóg af golfkúlum í pokanum og túss til ađ merkja ţćr.
  •   passa ađ hafa nógu mikiđ
  • Blýanta, flatarmerki og flatargafal til viđgerđa á kúluförum á flöt    
  •   Handklćđi,  húfa, lúffur, regnbuxur og regnjakki hreinir golfskór , golfhanska fyrir ţá sem ţađ nota
  •  Regnhlíf og regnplast yfir golfpokann sé ţađ til       
  • Hćlsćrisplástra        

 

Kynntu ţér stađarreglur vallar mjög vel  Fylgdust međ hvernćr ţú átt teig og mćttu tímalega. Mikilvćgt er ađ fá góđan nćtursvefn svo ţú haldir góđri einbeitingu allann hringinn átta stundir ađ lágmarki. Eins er mikilvćgt ađ fá nćringu eins og samlokur, ávexti eđa orkustöng. Ekki gleyma ađ hafa međferđis eitthvađ ađ drekka, vatn eđa íţróttadrykki eins og gatorate, powerade eđa aquarius. Ađ leik loknum er mikilvćgt  ađ ganga strax frá skorkortum og fara vel yfir ţau. Skorkort skulu vera vel lćsileg. Undirritiđ kortin ekki fyrr en ţiđ eruđ örugg um ađ ţau séu rétt.  Ađ lokum er mikilvćgt ađ muna ađ ţó viđ keppum sem einstaklingar erum í leiđinni ađ keppa undir merkjum GA og ţví fylgir ábyrgđ. Verum klúbb okkar ţví ávalt til sóma jafnt innan vallar sem utan .  Annađ sem ţarf ađ hafa međ        

 

  • Almennur fatnađur sem hćgt er ađ spila golf í (Ekki galla- né joggingbuxur á međan á keppni stendur)
  •  Sundföt og handklćđi     
  • Tannbursti og tannkrem, sjampó og ađra ţá snyrtivörur sem ţiđ notiđ        
  • 5- 8 sokkapör, nćrföt og hlý undirföt ,   góđ peysa (flís) sem hćgt er ađ spila í,  langerma eđa rúllukraga bolur/peysa til ađ vera í undir bol ,       náttbuxur eđa annan inni klćđnađ ţegar heim er komiđ,  gsm og annar slíkur varningur er leyfđur en er algerlega á ábyrgđ ykkrar sjálfra. Slökkt skal vera á síma međan menn eru á vellinum.        
  • Afţreyingarefni, gott er ađ grípa međ sér bók, blađ eđa hvađ ţađ sem ţiđ hafiđ áhuga á fyrir svefninn       Ofnćmislyf,  ef ţiđ teljiđ ykkur ţurfa        
  • Góđa skapiđ 
  • Mjög mikilvćgt ađ merkja vel alla hluti međ nafni, félagi og síma. 

 

 Góđa skemmtun og gangi ykkur vel J    

Íslandsmót í höggleik

Um nćstu helgi mun fara fram íslandsmót unglinga í höggleik í Vestmannaeyjum.

Hámark 144 keppendur geta tekiđ ţátt í Íslandsmóti unglinga í höggleik sem skiptist niđur í ţrjá aldursflokka. Í hverjum aldursflokki verđa hámark 48 keppendur ţar af verđa 36 strákar og 12 stelpur. Ef fjöldi skráđra keppenda fer yfir hámark í hverjum flokki rćđur forgjöf ţví hverjir komast inn í hvern flokk fyrir sig. Ţ.e.a.s 36 forgjafarlćgstu strákarnir og 12 forgjafar lćgstu stelpurnar í ţeim flokki komast í mótiđ. Standi val á milli keppenda međ jafnháa forgjöf skal hlutkesti ráđa. Ef ekki nćst hámarksfjöldi í einhvern ákveđin flokk má einungis bćta viđ keppendum í sama aldursflokk. Ţátttökurétt öđlast erlendir kylfingar ekki fyrr en eftir a.m.k. ţriggja ára samfellda búsetu hérlendis.

Keppnin til ađ komast inn í mótiđ er orđin mjög hörđ. Á síđasta ári komust drengir inn međ 22 í forgjöf. Í ár ţurfa ţeir ađ vera komnir í 17,5 til ađ komast inn. Af 55 strákum 14 ára og yngri sem sóttust eftir ađ komast í mótiđ, komast ađeins 36. GA á 8 stráka í ţessum flokki. Af 12 stúlkum 14 ára og yngri, eigum viđ 2 og svo er einn í flokki 15-16 ára og ein stúlka í 17 -18 ára.GA á ţví ađ ţessu sinni 12 ungmenni sem eru komin međ ţađ lága forgjöf ađ ţau komast inn í ţetta mót, 3 stúlkur og 9 drengi.

Gangi ykkur vel krakkar – klúbburinn er stoltur af ykkur !


Meistaramót GA - unglingar/byrjendur

Meistaramót GA var haldiđ dagana 5. og 6. júlí og voru margir krakkar skráđir til leiks. 

Veđriđ var ekki alveg međ okkur ţessa daga en ţađ var ansi kalt og völlurinn blautur og erfiđur fyrir marga.  Krakkarnir létu veđriđ ţó ekki stöđva sig og spiluđu eins og ţeim einum er lagiđ og stóđu ţau sig öll vel.  

Í strákaflokkunum var spennan gífurleg en í báđum flokkunum ţurfti ađ hafa bráđabana til ađ skera úr um hver yrđi í hvađa verđlaunasćti.  Í flokki 14 ára og yngri stráka ţurftu Kristján Benedikt Sveinsson og Stefán Einar Sigmundsson ađ berjast um ţriđja sćtiđ í bráđabana og hafđi Kristján betur.  Í byrjendaflokki stráka var spennan heldur meiri ţví Hafsteinn Ísar Júlíusson, Gunnar Konráđ Finnsson og Lárus Ingi Antonsson voru allir jafnir á toppnum međ 95 högg, allir spiluđu á 50 höggum fyrri daginn og 45 höggum ţann seinni, ţađ var Gunnar Konráđ sem stóđ uppi sem sigurvegari eftir bráđabana, svaka keppnismenn ţar á ferđ!!!

Úrslit:

Byrjendur stúlkur:

1. Harpa Jóhannsdóttir  101

2. Stefanía Daney Guđmundsdóttir  116

3. Bára Alexandersdóttir  122

Nćst holu á 18. braut, Indíra Jónasdóttir 7.66m

Byrjendur strákar:

1. Gunnar Konráđ Finnsson  95

2. Hafsteinn Ísar Júlíusson  95

3. Lárus Ingi Antonsson  95

Nćst holu á 18. braut, Ómar Logi Kárason 6.63m

Stúlkur 14 ára og yngri:

1. Stefanía Elsa Jónsdóttir  183

2. Guđrún Karítas Finnsdóttir  197

Nćst holu á 18. braut, Stefanía Elsa 13m

Strákar 14 ára og yngri:

1. Tumi Hrafn Kúld  162

2. Ćvarr Freyr Birgisson  167

3. Kristján Benedikt Sveinsson  168

Nćstur holu á 18. braut, Ćvarr Freyr Birgisson 6.80m

Til hamingju krakkar!!!

 


Einhverf stúlka sigrađi í sínu fyrsta golfmóti..

Hans Guđmundsson skrifar ţann 05.07 2010 - frá iGolf

daney1st.jpg 

Stefanía Daney Guđmundsdóttir GA, sem er 12 ára gömul, sigrađi á Nýprent Open, sem er hluti af Norđurlandsmótaröđinni í byrjendaflokki stúlkna. Ţađ mun kannski ekki alltaf ţykja mikil frétt ađ 12 ára stúlka sigri á byrjendamóti, nema hvađ Stefanía Daney er greind međ ódćmigerđa einhverfu og er ađ auki blind á hćgra auga.

Og ţađ er ekki búiđ. Hún fékk áhuga á golfi í síđustu viku og var í fyrsta skipti á golfvelli ţegar hún var ađ leika á mótinu. Ţá gerđi hún sér lítiđ fyrir og fékk fugl á annarri braut, sem sagt annarri brautinni sem hún hafđi ţá aldrei nokkru sinnum leikiđ. Hún vippađi í holu fyrir utan flöt. Hún fékk ađ auki eitt par í mótinu.

Hún lék á 54 höggum, en leiknar voru 9 holur og verđur ţađ ađ teljast frábćrt skor af svo ungri stúlku. Í dag er hún á leiđ í Meistaramótiđ hjá GA.

iGolf óskar henni til hamingju međ sigurinn á Sauđárkróki og góđs gengis á Meistaramótinu.

Vil taka ţađ fram ađ hún Stefanía Daney byrjađi ađ fara á golfćfingar síđasta sumar en hefur ekki stundađ ţćr reglulega, hins vegar ţá ákvađ hún í síđustu viku ađ stunda golfiđ af krafti og er dugleg ađ ćfa núna en Óli Gylfa hefur greinilega komiđ einhverjum töfra-orđum inn í hausinn á henni sem fékk hana á einum klukkutíma til ađ hugsa ekki um annađ en golf. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband