Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010
Ný ćfingatafla
30.8.2010 | 12:31
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lokamót Norđurlandsmótarađarinnar - Greifamótiđ
29.8.2010 | 18:31
Í dag sunnudaginn 29 ágúst 2010 fór fram lokamótiđ, Greifamótiđ, í norđurlandsmótaröđ barna og unglinga í blíđskaparveđri. Nokkra bráđabana ţurfti til ađ útkljá úrslit í mótaröđinni sjálfri. Úrslit í heild sinni má sjá á www.golf.is en hér ađ neđan koma helstu úrslit í mótaröđinni:
Norđurlandsmeistari drengja 17-18 ára varđ:
1. Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD međ 60 stig
2. Ingvi Ţór Óskarsson GSS međ 48 stig
3. Halldór Ingvar Guđmundsson GÓ međ 37 stig
Norđurlandsmeistari stúlkna 17-18 ára varđ:
1. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA međ 57 stig (vann í bráđabana)
2. Brynja Sigurđardóttir GÓ međ 57 stig
3. Vaka Arnţórsdóttir GHD međ 42 stig.
Norđurlandsmeistari dengja 15-16 ára varđ:
1. Björn Auđunn Ólafsson GA međ 57 stig
Jafnir í 2 og 3 sćti voru Arnar Geir Hjartarson og Benedikt Ţór Jóhannson
Norđurlandsmeistari stúlkna 15-16 ára varđ:
1. Jónína Björg Guđmundsdóttir GHD međ 60 stig
2. Sigríđur Eygló Unnarsdóttir GSS međ 54 stig
Norđurlandsmeistari drengja 14 ára og yngri varđ:
1. Kristján Benedikt Sveinsson GA međ 51 stig
2. Ćvarr Freyr Birgisson GA međ 47 stig
3. Arnór Snćr Guđmundsson GHD međ 46 stig
Norđurlandsmeistari stúlkna 14 ára og yngri varđ:
1. Stefánía Elsa Jónsdóttir GA međ 51 stig
2. Guđrún Karitas Finnsdóttir GA međ 49 stig
3. Birta Dís Jónsdóttir GHD međ 46 stig
Norđurlandsmeistari drengja 12 ára og yngri varđ:
1. Jón Heiđar Sigurđsson GA međ 54 stig (eftir bráđabana)
2. Sćvar Helgi Víđisson GA međ 54 stig
3. Lárus Ingi Antonsson GA međ 34 stig
Norđurlandsmeistari stúlkna 12 ára og yngri varđ:
1. Ólöf María Einarsdóttir GHD međ 60 stig
2. Magnea Helga Guđmundsdóttir GHD međ 54 stig
3. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir GHD emđ 43 stig
Úrslit í Greifamótinu voru sem hér segir:
Í flokki drengja 17-18 ára varđ Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD í fyrsta sćti
Í flokki stúlkna 17-18 ára varđ Brynja Sigurđardóttir GÓ í fyrsta sćti
Í flokki drengja 15 - 16 ára varđ Björn Auđunn Ólafsson GA í fyrsta sćti
Í flokki stúlkna 15-16 ára varđ Sigríđur Eygló Unnarsdóttir GSS í fyrsta sćti
Í flokki drengja 14 ára og yngri varđ Eyţór Hrafnar Ketilsson GA í fyrsta sćti
Í flokki stúlkna 14 ára og yngri varđ Guđrún Karitas Finnsdóttir GA í fyrsta sćti
Í flokki drengja 12 ára og yngri varđ Sćvar Helgi Víđisson GA í fyrsta sćti
Í flokki stúlkna 12 ára og yngri varđ varđ Ólöf María Einarsdóttir GHD í fyrsta sćti.
Byrjendur sem kepptu líka fóru snemma af stađ í morgun og léku af sérteigum 9 holur og voru helstu úrslit ţessi:
Drengir:
1. Ţorsteinn Örn Friđriksson
2. Ari Ţórđarson
3. Erik Snćr Elefsen
Stúlkur:
1. Sigrún Kjartansdóttir
2. Stefánía Daney Guđmundsdóttir
3. Ólöf Marín Hlynsdóttir
Ađ hćtti hússins var svo í bođi afar kraftmikil gúllassúpa sem Anna og Harpa, golfmömmur GA göldruđu fram fyrir um 150 manns og pylsur í bođi Norđlenska ađ loknu mótinu og međan á ţví stóđ. Ađstandendur mótarađarinnar vilja koma á framfćri miklu ţakklćti til allra ţeirra sem tóku ţátt í mótunum sem og allra ţeirra starfsmanna klúbbanna og sjálfbođaliđa sem lögđu sitt af mörkum svo mótaröđin tćkist sem best. Viđ sjáumst svo öll hress á nćsta sumri.
Bloggar | Breytt 31.8.2010 kl. 21:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rástímar fyrir Greifamót - lokamót unglingamótarađar
28.8.2010 | 08:27
Rástímar fyrir ţá sem spila á sérteigum frá 10. teig
Stúlkur, Byrjendur Sérteigar 10. teigur | ||
8:00 | Ólöf Marín Hlynsdóttir | |
Sigrún Kjartansdóttir | ||
Stefanía Daney Guđmundsdóttir | ||
8:10 | Sara Sigurbjörnsdótir | |
Indíra Jónasdóttir | ||
Helena Arnbjörg Tómasdóttir | ||
8:20 | Erla Guđrún Hrafnsdóttir | |
Bára Alexandersdóttir | ||
Andrea Ýr Ásmundsdóttir | ||
Drengir, byrjendur Sérteigar 10. teigur | ||
8:30 | Hákon Ingi Rafnsson | |
Hafţór Freyr Sveinsson | ||
Guđni Berg | ||
8:40 | Pétur Már Guđmundsson | |
Erik Snćr Elefsen | ||
Mikael Guđjón Jóhannsson | ||
8:50 | Magnús Geir Björnsson | |
Daníel Alpi | ||
Sigurđur Freyr Ţorsteinsson | ||
9:00 | Stefán Vilhelmsson | |
Ţorlákur Már Ađalsteinsson | ||
Björn Sigmundsson | ||
9:10 | Ómar logi Kárason | |
Árni Bent Ţráinsson | ||
Ţórhallur Óli Pétursson | ||
9:20 | Baldur Vilhelmsson | |
Starkađur | ||
Ţorsteinn Örn Friđriksson | ||
9:30 | Mikael Máni Sigurđsson | |
Kolbeinn Ţór Finnsson | ||
1. teigur
14 ára og yngri strákar | ||
8:00 | Örnólfur | |
Viktor Ingi Finnsson | ||
Pétur Ţórarinsson | ||
8:10 | Patrik Már Sigurbjörnsson | |
Ólafur Tryggvi Ţorsteinsson | ||
Gunnar Konráđ Finnsson | ||
8:20 | Davíđ Fannar Sigurđsson | |
Ari Ţórđarsson | ||
Albert Jarn Gunnarsson | ||
8:30 | Almar Teitsson | |
Anton Darri Pálmarsson | ||
Ólafur Eric Ólafsson | ||
8:40 | Jakop Atli Ţorsteinsson | |
Ađalsteinsson Leifsson | ||
Elvar Óli Marinósson | ||
8:50 | Ívan Darri Jónsson | |
Kjartan Atli Ísleifsson | ||
Hlynur Freyr Ólafsson | ||
9:00 | Atli Freyr Rafnsson | |
Jónas Már Kristjánsson | ||
Jóhann Ólafur sveinbjarnarsson | ||
9:10 | Óskar Jóel Jónasson | |
Víđir Steinar Tómasson | ||
Stefán Einar Sigmundsson | ||
9:20 | Ţorgeir Örn Sigurbjörnssson | |
Elvar Ingi Hjartarson | ||
Eyţór Hrafnar Ketilsson | ||
Reynir Örn Hannesson | ||
9:30 | Kristján Benedikt Sveinsson | |
Tumi Hrafn Kúld | ||
Arnór Snćr Guđmundsson | ||
Ćvarr Freyr Birgisson | ||
14 ára og yngri stelpur | ||
9:40 | Ólöf María Einarsdóttir | |
Aldís ósk Unnarsdóttir | ||
Hekla Kolbrún Sćmundssdóttir | ||
Matthildir Kemp Guđnadóttir | ||
9:50 | Ásdís Dögg Guđmundssdóttir | |
Guđrún Karitas Finnsdóttir | ||
Birta Dís Jónsdóttir | ||
Stefanía Elsa Jónsdóttir | ||
15 - 16 ára drengir | ||
10:10 | Gabríel Sólon | |
Finnur Heimisson | ||
Benedikt Jóhansson | ||
10:20 | Ţröstur Kárason | |
Arnar Geir Hjartarson | ||
Björn Auđunn Ólafsson | ||
15 - 16 ára stelpur | ||
10:30 | Jónína Björg Guđmundsdóttir | |
Sigríđur Eygló Unnarsdóttir | ||
17 - 18 ára piltar | ||
10:40 | Halldór Ingvar Guđmundsson | |
Ingvi Ţór Óskarsson | ||
Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson | ||
17 - 18 ára stúlkur | ||
10:50 | Áslaug Ţóra Jónsdóttir | |
Brynja Sigurđardóttir | ||
Stefanía Kristín Valgeirsdóttir | ||
Vaka Arnţórsdóttir | ||
Rástímar fyrir ţá sem fara 9 holur frá 1. teig | ||
12 ára og yngri strákar 9 holur 1. teigur | ||
11:00 | Agnar Dađi Kristjánsson | |
Ásgeir Tumi Ingólfsson | ||
Magni Ţrastarsson | ||
11:10 | Lárus Ingi Antonsson | |
Pálmi Ţórsson | ||
Jón Heiđar Sigurđsson | ||
Sćvar Helgi Víđisson | ||
12 ára og yngri stelpur 9 holur 1. teigur | ||
11:20 | Erla Marý Sigurpálsdóttir | |
Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir | ||
Magnea Helga Guđmundsdóttir | ||
Ásrún Jana Ásgeirsdóttir |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingatafla fyrir haustiđ !
26.8.2010 | 14:07
tími | mán | ţriđ | miđ | fimm |
15:00-16:00
| Árgangar: 98 og 99 hópur 2. | Árgangar: 2000 og yngri
| Árgangar: 98 og 99 hópur 2. | Árgangar: 2000 og yngri
|
16:00-17:00 | Árgangar 99 -96 hópur 1 | Stúlkur 97 og yngri | Árgangar 99 -96 hópur 1 | Stúlkur 97 og yngri |
17:00-18:00 | Árgangar 99 -96 hópur 1. | Drengir fćddir: 96-97 hópur 2. | Árgangar 99 -96 hópur 1. | Drengir fćddir: 96-97 hópur 2. |
18:00-19:00 |
| Árgangar 92-95 | Meistaraflokkur
| Árgangar 92-95 |
Nú ţegar skólar fara ađ hefjast tekur ný hausttafla gildi. Haustin eru góđur tími til ađ spila golf og mikilvćgt er ađ leggja ekki kylfunum of snemma, heldur nota tćkifćriđ ţegar veđur er gott og skella sér á völlinn.
Ćfingar eru háđar veđri., fylgist međ á gaunglingar.blog.is birt verđur samdćgurs ef ćfingar falla niđur. Ólafur Gylfason golfkennari gsm: 844-9001, síminn ađ Jađri: 462-2974
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Greifamótiđ - lokamót í Norđurlandsmótaröđinni
24.8.2010 | 22:02
Golfklúbbur Akureyrar
Greifamótiđ - Unglingamótaröđ Norđurlands
Fjórđa mót Norđurlandsmótarađarinnar verđur haldiđ á Jađarsvelli á Akureyri
sunnudaginn 29. ágúst
Höggleikur án forgjafar
Vipp keppni ađ loknum hring.
Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:
Stúlkur 12 ára og yngri, rauđir teigar, 9 holur
Stúlkur 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur 15-16 ára, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur 17-18 ára, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur byrjendur, sérteigar, 9 holur
Drengir 12 ára og yngri, rauđir teigar, 9 holur
Drengir 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur
Drengir 15- 16 ára, gulir teigar, 18 holur
Drengir 17-18 ára, gulir teigar,18 holur
Drengir byrjendur, sérteigar, 9 holur
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum flokki og einnig verđa veitt verđlaun
fyrir flest stig í vipp-keppninni í hverjum flokki.
Veitingar í bođi ađ leik loknum.
Byrjađ verđur ađ rćsa út kl. 8.00
Mótsgjald kr. 1.500
Skráning og upplýsingar á www.golf.is
Skráningu lýkur föstudaginn 27.ágúst kl. 12:00
Unglingaráđ Golfklúbbs Akureyrar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frettir af sveitakeppni unglinga 18 ára og yngri
23.8.2010 | 22:00
Krakkarnir okkar 18 ára og yngri fóru í sveitakeppni í Keflavík. Veđriđ var vćgast sagt ömurlegt, svo mikiđ var rokiđ ađ á tímabili var varla stćtt. Fararstjórarnir litu út eins og tunnur á vellinum í ca 5-6 peysum og var samt kalt en krakkarnir brostu bara og voru GA til mikils sóma.
Strákarnir tefldu fram sameiginlegri sveit frá GA, GSS, GÓ og GH. Ţeir enduđu í 4.sćti og spiluđu frábćrlega vel.
Stelpurnar sendu sameiginlega sveit frá GA og GÓ og ţćr voru ekki síđri en strákarnir. Lokastađa ţeirra var 3.sćti :)
Ţessi ferđ fer svo sannarlega í reynslubankann og oft var mikil dramatík í gangi og spennan gífurleg.
Til hamingju krakkar !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveitakeppni unglinga - Ţorlákshöfn, sunnudagur 22. ágúst 2010
22.8.2010 | 23:55
Enn á ný var rćsing um 06:00 hjá A-sveit en B-sveit svaf á sínu grćna til um 10:00. Ţađ blés á okkur sem og aldrei fyrr og menn ţökkuđu fyrir ađ hárlufsurnar héngu á.
A-sveitin stóđ sig glćsilega og vann sameinađa sveit Dalvíkur/Húsavíkur/Ólafsfjarđar 2-1 og einnig sveit Nesklúbbsins 3-0, ţannig ađ árangur ţeirra er glćsilegur og enduđu ţeir í níunda sćti.
Á međan A-sveit atti kappi í Ţorlákshöfn, hélt B-sveitin á Kiđjaberg og hélt GA Open sem var punktakeppni. Ţar sigrađi Stefán Einar, Fannar Már í öđru sćti og Ađalsteinn í ţriđja sćti. Ţriđja sćtiđ komst ekki á hreint fyrr en eftir bráđabana milli Ađalsteins og Víđis. Ekki var rokiđ minna í Kiđjabergi, sett féllu um koll, og ţriggja hjóla kerra fauk á hliđina - og ţarf nú sitthvađ til.
Hér heima í húsi var eldađur "Dúddisen" í kvöldmat (sem er samloka međ grillađri skinku, osti, beikon, eggi og tómatssósu) og féll ţessi réttur í mjög svo góđan jarđveg allra viđstaddra. Ţađ er ekki laust viđ ađ mannskapurinn sé orđinn nokkuđ ţreyttur, í ţađ minnsta er mun rólegra yfir mönnum hér í kvöld en síđustu kvöld.
Hreint út sagt mögnuđ ferđ ađ baki og allir strákarnir okkar búnir ađ standa sig eins og hetjur -
LANGFLOTTASTIR !
Smelltu hér til ađ sjá myndir frá sunnudeginum
Viđ fararstjórarnir hér í Ţorlákshöfn ţökkum fyrir okkur.

Kveđja

Jói, Ari og Leifur (sem varđ fimmtugur í dag)! 
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveitakeppni unglinga - Ţorlákshöfn, laugardagur 21. ágúst 2010
21.8.2010 | 23:14
Klukkan sló 06:00 ţegar A-sveitin var rćst á lappir í morgun og óhćtt ađ segja ađ margir hefđu veriđ til í ađ fórna golfsettinu (allavega hluta af ţví) fyrir ađeins lengri svefn. Ţeir hófu leik kl: 7:24, en B-sveitin fékk ađ sofa út ţar sem ţeir hófu ekki leik fyrr en 15:22.
Ţađ var hreint út sagt algert rok hér í dag, ţrátt fyrir ađ sólin hefđi ekki látiđ sig vanta. Ţađ lá viđ ađ allt fyki sem ekki var yfir 30kg og voru fararstjórar farnir ađ íhuga ađ binda leikmenn viđ golfsettin. Rokiđ hafđi mikil áhrif á leik flestra en okkar menn stóđu sig eins og hetjur og létu ţetta ekki slá sig út af laginu.
A-sveit vann GKG-B sveit 2-1 í morgun, og sigruđu svo GS 2-1 eftir hádegiđ.
B-sveitin spilađi viđ GG (Golfklúbb Grindavíkur) og sigruđu 2-1, ţannig ađ óhćtt er ađ segja ađ strákarnir hafi stađiđ sig frábćrlega í dag.
B-sveitin hefur nú lokiđ leik sínum hér í sveitakeppninni og mun fara í ferđ á Kiđjaberg á morgun og spila 18 holur, en A-sveitin mun spila 2 umferđir hér í Ţorlákshöfn rétt eins og í dag.
Veđurspáin fyrir morgundaginn er ekki sérlega girnileg, 10m/s og einhver rigning í kaupbćti svona rétt til ađ gleđja mannskapinn. Ţannig ađ ţađ er ljóst ađ okkar menn verđa ađ vera viđ öllu búnir, í bćđi vind og regngöllunum.
Frábćr dagur ađ baki og strákarnir sćlir og glađir međ flottan árangur.
Smelltu hér til ađ sjá myndir frá laugardeginum
Kveđja
Fararstjórar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveitakeppni unglinga - Ţorlákshöfn, föstudagur 20. ágúst 2010
21.8.2010 | 12:10
Dagurinn var tekinn snemma og hóf A-sveit leik kl. 09 en B-sveit kl. 11. Ţađ blés hressilega um mannskapinn og ţađ auđveldađi ekki leik í dag. Völlurinn er ţröngur og ríggresi eins og augađ eygir, ţannig ađ ţađ skiptir miklu máli ađ vera á braut. Strákarnir stóđu sig allir međ mikilli prýđi og voru sjálfum sér og klúbbnum til sóma í alla stađi.
Eftir ađ leik lauk, var fariđ á "Svarta sauđinn" og snćddar lambasteikur, kartöflur, brún sósa, rauđkál og allt annađ sem tilheyrir.
Viđ skelltum okkur svo heim á gistiheimili, allir vel ţreyttir eftir langan og góđan dag. Ari fararstjóri galdrađi fram léttan kvöldverđ, ţar sem hćst ber ađ nefna SúrFruit (súrmjólk hlađin međ međ ferskum nýskornum ávöxtum) sem vakti mikla lukku. Líklegt verđur ađ telja ađ ţessi réttur verđi ofarlega á lista yfir jólamatinn í ár hjá strákunum.
Annars er stefnan sett á ađ menn fari í háttinn nú um tíuleytiđ, ţar sem ţađ er rćs hjá A-sveit eitthvađ fyrir sex í fyrramáliđ. Á morgun verđur leikiđ bćđi í holukeppni og foursome ţannig ađ ţađ verđur nóg um ađ vera og eins gott ađ vera vel hvíldir fyrir átökin.
Smelltu hér til ađ sjá myndir frá föstudeginum
Kveđja Fararstjórar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sveitakeppni unglinga - Ţorlákshöfn, fimmtudagur 19. ágúst 2010
20.8.2010 | 06:34
Örstutt fréttauppfćrsla frá okkur GA mönnum hér í Sveitakeppni 15 ára og yngri á Ţorlákshöfn.
Viđ héldum af stađ í morgun um 8:30, eftir smá kerru vandrćđi, ţar sem kerran sem átti upprunalega ađ flytja varninginn reyndist vćgast sagt of lítil og hefđi líklega ekki tekiđ helminginn af ţví sem ţurfti. Máliđ var snaggaralega leyst ţar sem Óli golfkennari lánađi vinnubílinn sinn og ţangađ var hćgt ađ skella 600 kílóum af golfdóti án vandrćđa og svo var brunađ af stađ.
Viđ renndum í Mosfellsbć og ţar var Kentökkískum kjúkling gerđ góđ skil ađ hćtti golfara og ţađan lá leiđin beint á Ţorlákshöfn ţar sem ćfingahringur var spilađur. Á kjúklingastađnum skildu leiđir viđ eldri sveitina/stelpurnar, ţar sem ţau keppa á Suđurnesjum, en viđ hér á Ţorláksvelli í Ţorlákshöfn.
Ćfingahringurinn var spilađur í algeru blíđskaparveđri, 17 gráđur og sól. Strákarnir tóku út völlinn og stúderuđu fyrir morgundaginn. Flatir og brautir eru frábćrar og ţeim líst mjög vel á völlinn og hlakka til ađ glíma viđ hann á morgun, en ţá verđa spilađar 18 holur í höggleik. 4 leikmenn eru í hverri sveit og gildir skor hjá 3 bestu.
Eftir ćfingahringinn, um 21:30, var fariđ eftir á hinn sívinsćla veitingastađ "Svarti sauđurinn" hér í Ţorlákshöfn ţar sem biđu okkar pizzur og ropvatn af bestu gerđ og óhćtt ađ segja ađ ţessar krćsingar hafi runniđ vel niđur í svangan úlfahópinn.
Síđan var haldiđ á Stokkseyri á hiđ margrómađa gistiheimili "Kvöldstjarnan" ţar sem hópurinn kom sér fyrir og sofnađi svefni hinna réttlátu.
Ţađ er rćs hjá A-sveit kl. 6:45 og 8:15 hjá B-sveit ţannig ađ morgundagurinn verđur tekinn snemma.
Viđ látum fylgja međ nokkrar myndir frá deginum í dag hér á facebook (Facebook ađgangur er nauđsynlegur til ađ geta séđ myndirnar).
Smelltu hér til ađ sjá myndir frá fimmtudeginum
Kveđja
Fararstjórar
Bloggar | Breytt 21.8.2010 kl. 12:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)