Úrslit á móti nr.5
12.2.2012 | 17:05
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Púttmótaröđ unglingaráđs, nr. 5
10.2.2012 | 13:07
Keppt er í ţremur flokkum á sunnudögum:
- Unglingaflokki, 18 ára og yngri.
- Karlaflokki, 19 ára og eldri
- Kvennaflokki, 19 ára og eldri.
Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hvorum flokki í lok mótarađar ásamt verđlaunum fyrir efsta sćti í hverju móti fyrir sig.
Opiđ er frá kl. 10.00 en keppni hefst kl. 11.00 14.00, lengur ef ţurfa ţykir.
Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit í móti nr. 4
6.2.2012 | 19:31
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 19:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Púttmótaröđ unglingaráđs, nr. 4
2.2.2012 | 18:29
Keppt er í ţremur flokkum:
- Unglingaflokki, 18 ára og yngri.
- Karlaflokki, 19 ára og eldri
- Kvennaflokki, 19 ára og eldri.
Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hvorum flokki í lok mótarađar ásamt verđlaunum fyrir efsta sćti í hverju móti fyrir sig.
Opiđ er frá kl. 10.00 en keppni hefst kl. 11.00 14.00, lengur ef ţurfa ţykir.
Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 19:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit í púttmóti nr. 3
29.1.2012 | 17:30
Í karlaflokki sigrađi Ingi Hauksson á 27 púttum en Sólveig Erlends í kvennaflokki á 30 púttum. Í unglingaflokki sigrađi Daníel Hafsteinsson á ótrúlegu skori, 24 púttum.
Stađan í mótaröđinni er hér til vinstri undir heitinu Púttmótaröđ.
Púttmótaröđ unglingaráđs, mót nr. 3
27.1.2012 | 16:23
Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.
Úrslit í Púttmótaröđ nr. 2
22.1.2012 | 18:33
Í karlaflokki sigrađi Ţorvaldur Jónsson á 27 púttum en Anna Einars í kvennaflokki á 34 púttum. Í unglingaflokki sigrađi Daníel Hafsteinsson á 31 pútti en hann ásamt tveimur öđrum var á ţví skori, en međ betri seinni 9. ´
Stađan í mótaröđinni er hér til vinstri undir heitinu Púttmótaröđ.
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit í púttmótaröđinni
16.1.2012 | 20:41
Hér til vinstri er kominn tengill á úrslit úr púttmótaröđinni.
Fyrstu sigurvegarar eru Kristján Benedikt í unglingaflokki, Auđur Dúa í kvennaflokki og Ţórir Ţórisson í karlaflokki. Báđir sigurvegarar í eldri flokkum urđu jafnir öđrum og ţurfti ađ telja til baka hver yrđi efstur.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Púttmótaröđ unglingaráđs
13.1.2012 | 12:11
Fyrsta mótiđ er núna á sunnudaginn Opiđ er frá kl. 10.00 keppni hefst kl. 11.00 14.00, lengur ef ţurfa ţykir.
Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.
Gamlársdagspúttmót
29.12.2011 | 16:14
Púttmót laugardaginn 31. desember Gamlársdag
Mun ágóđi af ţessum mótum renna til unglingastarfs GA.
Mćta má hvenćr sem er frá kl. 11.00 - 14.00 síđustu keppendur byrji ekki seinna en kl. 14.00. Veitt verđa verđlaun í karla, kvenna og unglingaflokki 16 ára og yngri. Kylfingur getur einungis unniđ ein fyrstu verđlaun. Sérstök verđlaun fyrir flesta ása. Verđlaunaafhending strax ađ móti loknu um kl. 14.00.
Hver keppandi spilar 2 x 18 holur og skilar inn betri hring. Mótsgjald kr. 1.000.-, kr. 500.- fyrir 18 ára og yngri (ekki hćgt ađ greiđa međ korti).
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)