Úrslit á móti nr.5

Ţórir Ţóris, Anna Einars og Stefán Einar urđu sigurvegarar dagsins. Ţórir sigrađi á 28 púttum og Anna á 31 í fullorđinsflokkunum tveimur. Stefám sigrađi svo í unglingaflokki á 28 púttum eins og sá sem varđ í 2. sćti en átti betri seinni 9.

Púttmótaröđ unglingaráđs, nr. 5

Keppt er í ţremur flokkum á sunnudögum:

  • Unglingaflokki, 18 ára og yngri. 
  • Karlaflokki, 19 ára og eldri
  • Kvennaflokki, 19 ára og eldri.

Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hvorum flokki í lok mótarađar ásamt verđlaunum fyrir efsta sćti í hverju móti fyrir sig.

Opiđ er frá kl. 10.00 en keppni hefst kl. 11.00 – 14.00, lengur ef ţurfa ţykir. 

Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.


Úrslit í móti nr. 4

Ţorvaldur bar sigur úr bítum í karlaflokki en hann var jafn tveimur öđrum, 31nu pútti, en ţegar taliđ var til baka, var hann međ betra skor á 6 síđustu holunum. Anna Einars vann svo kvennaflokkinn á 32 púttum og Stefán Einar vann unglingaflokkinn međ yfirburđum, 26 púttum.

Púttmótaröđ unglingaráđs, nr. 4

Keppt er í ţremur flokkum:

  • Unglingaflokki, 18 ára og yngri. 
  • Karlaflokki, 19 ára og eldri
  • Kvennaflokki, 19 ára og eldri.

Sex bestu af átta mótum gilda til stigameistara. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hvorum flokki í lok mótarađar ásamt verđlaunum fyrir efsta sćti í hverju móti fyrir sig.

Opiđ er frá kl. 10.00 en keppni hefst kl. 11.00 – 14.00, lengur ef ţurfa ţykir. 

Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.


Úrslit í púttmóti nr. 3

Í karlaflokki sigrađi Ingi Hauksson á 27 púttum en Sólveig Erlends í kvennaflokki á 30 púttum. Í unglingaflokki sigrađi Daníel Hafsteinsson á ótrúlegu skori, 24 púttum.

Stađan í mótaröđinni er hér til vinstri undir heitinu Púttmótaröđ.


Púttmótaröđ unglingaráđs, mót nr. 3

Keppt er í ţremur flokkum, yngri en 19 ára, 19 ára og eldri karla- og kvennaflokki. 6 bestu af 8 mótum gilda til stigameistara. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hvorum flokki í lok mótarađar, einnig ćtlum viđ ađ bćta viđ verđlaunum fyrir efsta sćti í hverju móti fyrir sig.  Opiđ er frá kl. 10.00 en keppni hefst kl. 11.00 – 14.00, lengur ef ţurfa ţykir. 

Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.


Úrslit í Púttmótaröđ nr. 2

Í karlaflokki sigrađi Ţorvaldur Jónsson á 27 púttum en Anna Einars í kvennaflokki á 34 púttum. Í unglingaflokki sigrađi Daníel Hafsteinsson á 31 pútti en hann ásamt tveimur öđrum var á ţví skori, en međ betri seinni 9. ´

Stađan í mótaröđinni er hér til vinstri undir heitinu Púttmótaröđ.


Úrslit í púttmótaröđinni

Hér til vinstri er kominn tengill á úrslit úr púttmótaröđinni.

Fyrstu sigurvegarar eru Kristján Benedikt í unglingaflokki, Auđur Dúa í kvennaflokki og Ţórir Ţórisson í karlaflokki. Báđir sigurvegarar í eldri flokkum urđu jafnir öđrum og ţurfti ađ telja til baka hver yrđi efstur.


Púttmótaröđ unglingaráđs

Eins og undanfarin ár (nema í fyrra) ţá höfum viđ veriđ međ mjög skemmtilega púttmótarođ í inniađstöđunni og hefur innkoman fariđ til ađ efla unglingastarfiđ í klúbbnum á einn eđa annan hátt. Mjög góđ ţátttaka hefur veriđ í ţessum mótum og mikil stemming skapast um ţađ hver verđur stigahćstur – keppt er í tveim flokkum 18 ára og yngri og 19 ára og eldri. 6 bestu af 8 mótum gilda til stigameistara. Verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hvorum flokki.  

Fyrsta mótiđ er núna á sunnudaginn – Opiđ er frá kl. 10.00 – keppni hefst kl. 11.00 – 14.00, lengur ef ţurfa ţykir.

Verđ 1.000 kr. í eldri flokknum og kr. 500 í ţeim yngri.


Gamlársdagspúttmót

Púttmót laugardaginn 31. desember – Gamlársdag

Mun ágóđi af ţessum mótum renna til unglingastarfs GA.
Mćta má hvenćr sem er frá kl. 11.00 - 14.00 síđustu keppendur byrji ekki seinna en kl. 14.00. Veitt verđa verđlaun í karla, kvenna og unglingaflokki 16 ára og yngri.  Kylfingur getur einungis unniđ ein fyrstu verđlaun. Sérstök verđlaun fyrir flesta ása. Verđlaunaafhending strax ađ móti loknu um kl. 14.00.

Hver keppandi spilar 2 x 18 holur og skilar inn betri hring. Mótsgjald kr. 1.000.-, kr. 500.- fyrir 18 ára og yngri (ekki hćgt ađ greiđa međ korti).

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband